Prenta |

Foreldrakönnun í leikskólum 2017

Ritað 20.06.2017. Efnisflokkur: Fréttir

lógó með leiðarljósiÁ vordögum var gerð könnun hjá foreldrum leikskólabarna í Reykjavík. Markmið könnunarinnar var að skoða viðhorf foreldra til leikskólans, líðan og stuðnings við barnið, upplýsingaflæði og stjórnun.

Hér má sjá niðurstöður könnunarinnar sem var gerð í Hálsaskógi.

Prenta |

Líf og fjör í skóginum

Ritað 29.05.2017. Efnisflokkur: Fréttir

thumb HreyfivikaAlltaf eitthvað spennandi að gerast í Hálsaskógi en í dag byrjum við að aðlaga börnin úr Borg yfir í Kot. Einnig höfum við fengið til okkar fjóra þýska leikskólakennaranema sem ætla að vera hjá okkur í vettvangsnámi næstu 5 vikurnar. Þeir verða með elstu börnunum og á Víðilundi. Ekki nóg með það heldur er hreyfivika hjá okkur og hvetjum við alla til að geyma bílana heima. Á morgun er íþróttadagur hjá okkur og á föstudag er hjóladagur.

Prenta |

Skipulagsdagur 19.maí leikskólinn lokaður

Ritað 18.05.2017. Efnisflokkur: Fréttir

Minnum á að leikskólinn er lokaður á morgun 19.maí vegna skipulagsdags starfsfólk. Unnið verður m.a. að nýrri menntastefnu Reykjavíkurborgar og einnig verðum við að vinna úr námsferðinni okkar. Sjáumst kát og hress á mánudaginn :)könnun