Prenta |

Skógardagur 2017

Ritað 31.03.2017. Efnisflokkur: Fréttir

treFimmtudaginn 6. apríl kl. 13.00-16.00 er Skógardagur í Hálsaskógi. Þá er gestum og gangandi boðið að koma og skoða verk barnanna sem þau hafa verið að vinna að í vetur og þá sérstaklega síðustu vikur.

Meginþema sýningarinnar er jörðin okkar, fuglar og önnur dýr. Það er unnið í tengslum við Nordplus Junior verkefnið "My earth depends on me" sem leikskólinn hefur verið þátttakandi í síðustu tvö ár. 

 

jordin

 

 Þessa viku verður boðið upp á rétti frá ýmsum löndum í hádegismat.

Við vonum að sjá sem flesta á Skógardaginn og hvetjum alla til að koma gangandi þar sem bílastæði við leikskólann eru af skornum skammti!

 

Prenta |

Sumarleyfi 2017

Ritað 01.02.2017. Efnisflokkur: Fréttir

Leikskólinn lokar vegna sumarleyfis miðvikudaginn 12. júlí og opnar aftur fimmtudaginn 10. ágúst.

sol

Prenta |

Nýtt símanúmer

Ritað 26.01.2017. Efnisflokkur: Fréttir

Leikskólinn hefur fengið nýtt símanúmer. Nýja númerið okkar er 411-3260 og er það fyrir bæði húsin. Þá er hægt að hringja beint inn á deildirnar og skrifstofur. Hér fyrir neðan er listinn yfir beinu númerin:

Símanúmer