Prenta |

Hvatningarverðlaun

Ritað 08.05.2014. Efnisflokkur: Fréttir

Í gær var okkur í Hálsaskógi ásamt leikskólunum Bjartahlíð, Laugasól og Langholti afhent við hátíðlega athöfn í Ráðhúsinu Hvatningarverðlaun fyrir þróunarverkefnið Skína smástjörnur.  Verkefnið er unnið með yngstu börnunum en í því er lögð áhersla á námsumhverfið, samskipti barna/ barna og barna /fullorðina, hvað geta börn á þessum aldri og foreldrasamstarf.  Verkefnið er unnið í samvinnu við Menntavísindasvið HÍ.

Prenta |

Grenndarsamningur

Ritað 08.05.2014. Efnisflokkur: Fréttir

Í síðustu viku var undirritaður nýr Grenndarsamningur milli Hálsaskógar og Reykjavíkurborgar.  Grenndarlandið okkar er Holtið en þar una eldri börnin sér við leik og störf