Prenta |

Skipulagsdagar á vorönn 2018

Ritað 04.01.2018. Efnisflokkur: Fréttir

Sælir kæru foreldrar og forráðamenn.

 

Hér að neðan má sjá dagsetningar á þeim skipulagsdögum sem verða á vorönninni. Einhverjir dagar hafa breyst frá áður auglýstum dögum.

Þriðjudagur 9. janúar, leikskólinn lokaður allan daginn.

Fimmtudagur 8. febrúar, leikskólinn lokaður allan daginn.

Mánudagur 9. apríl, leikskólinn lokaður allan daginn.

Föstudagur 25. maí, leikskólinn lokaður allan daginn.

Prenta |

Rafmagnslaus dagur 5. janúar

Ritað 02.01.2018. Efnisflokkur: Fréttir

Föstudagurinnnn 5. janúar verður rafmagnslaus dagur í leikskólanum. Við munum ekki nota ljósin, eldavélina eða annað rafmagn og fáum að kynnast hvernig það er að vera án þess.


Gott væri ef börnin gætu komið með vasaljós í leikskólann þennan dag. 

thumb flashlight

Prenta |

Skipulagsdagur 9. janúar 2018

Ritað 02.01.2018. Efnisflokkur: Fréttir

thumb foreldrafundur Leikskólinn verður lokaður vegna skipulagsdags þriðjudaginn 9. janúar.

Kveðja leikskólastjóri