Prenta |

Skipulagsdagar 2018-2019

Ritað 05.07.2018. Efnisflokkur: Fréttir

Hér má sjá hvenær skipulagsdagar eru á dagskrá í Hálsaskógi skólaárið 2018-2019 

Fimmtudagur 30. Ágúst 2018 - Heill skipulagsdagur

Föstudagur 5. október 2018 - Heill skipulagsdagur . Sameiginlegur skipulagsdagur leik- og grunnskóla í Seljahverfi

Föstudagur 23. nóvember - Heill skipulagsdagur

Mánudagur 4. febrúar - Heill skipulagsdagur

Miðvikudagur 20. mars - Heill skipulagsdagur. Sameiginlegur skipulagsdagur leik- og grunnskóla í Seljahverfi

Föstudagur 24. maí - Heill skipulagsdagur. Sameiginlegur skipulagsdagur leik- og grunnskóla í Seljahverfi

Prenta |

Gleðilegt sumar!!

Ritað 04.07.2018. Efnisflokkur: Fréttir

Starfsfólk Hálsaskógar óskar börnum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars. Sumarlokun leikskólans er frá 11.júlí - 8.ágúst. sumarfri

Prenta |

Afmælishátíð Hálsaskógar

Ritað 25.06.2018. Efnisflokkur: Fréttir

Föstudaginn 29.júní ætlum við að halda upp á afmæli leikskólans sem verður 7 ára þann 1.júlí. Af tilefni dagsins er foreldrafélagið búið að panta söngvasyrpu frá leikhópnum Lottu fyrir börnin kl.10. Í framhaldi af því verður hamborgaraveisla og ís í eftirmat. tre