Prenta |

Sumarhátíð

Ritað 08.06.2018. Efnisflokkur: Fréttir

Sumarhátíðin okkar verður haldin föstudaginn 15.júní kl.13:30. Þá verður stutt skrúðganga og svo sumargrill í garðinum okkar og stöðvar fyrir börnin. Hlökkum til að sjá ykkur!

Prenta |

Sumarleyfi 2018

Ritað 23.04.2018. Efnisflokkur: Fréttir

Leikskólinn lokar vegna sumarleyfa miðvikudaginn 11.júlí og opnar aftur fimmtudaginn 9.ágúst.osol

Prenta |

Fjölmenningarvika og Skógardagurinn

Ritað 13.04.2018. Efnisflokkur: Fréttir

Í næstu viku er fjölmenningarvika hjá okkur og þá munum við breyta út af vananum og snæða hádegismat frá mismunandi löndum. Í tengslum við Barnamenningarhátíð 2018 bjóðum við upp á opinn dag miðvikudaginn 18.apríl kl.13:30-16:00  og ber dagurinn heitið Skógardagurinn. Þá verða verk barnanna til sýnis en að þessu sinni leggjum við sérstaka áherslu á:

- menningu barna fyrr og nú

-hið íslraelska þjóðlag Havenu Shalom Aleichem þar sem börn frá öllum löndum leika sér saman.

-tengsl við uppeldisstefnuna Uppeldi til ábyrgðar þar sem við erum að vinna með öryggið/húsið.