Prenta |

Foreldraráð

Foreldraráð starfar samkvæmt lögum um leikskóla, nr. 90/2008.

Hlutverk foreldraráðs er að gefa umsagnir til leikskólans og skóla- og frístundaráðsum:

Skólanámsskrá, starfsáætlun og aðrar áætlanir sem varða starfssemi leikskólans.

Samkvæmt lögum ber skóla- og frístundaráði að samþykkja skólanámskrá og starfsáætlun leikskóla. Til að hægt sé að leggja þær fyrir ráðið þarf umsögn foreldraráðs að liggja fyrir.

Foreldraráð skal fylgjast með framkvæmd skólanámsskrár.  Framkvæmd annarra áætlana innan leikskólans. Aðalnámskrá, starfsáætlun og aðrar áætlanir leikskólans séu kynntar fyrir foreldrum.

Foreldraráð Hálsaskógar er skipað eftirtöldum fulltrúum:

Formaður: Sædís Arnardóttir móðir Anítu Mjallar í Grenilundi netfang This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Ritari: Eygló Tómasdóttir móðir Hildar á Grenilundi netfang This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Meðstjórnendur:

Guðbjörg Halldórsdóttir móðir Árna Heiðar á Víðilundi This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Bára Jóhannesdóttir móðir Báru Vilborgar Grenilundi This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Gunnlaug Gissurardóttir móðir Dagnýjar Bjartar Furulundi This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sigríður Þorvarðardóttir móðir Jóhönnu Öldu Lerkilundi This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.