Matseðillinn okkar
Vikan 11.11.2018 til 18.11.2018
DagurMorgunmaturHádegismaturSíðdegishressingKvöldmatur
Mánudagur 12.11.2018 Hafragrautur og lýsi Fiskbollur, kartöflur, ferskt salat og sósa Heimabakað brauð, álegg, ávextir
Þriðjudagur 13.11.2018 Hafragrautur og lýsi Soðið lambakjöt, kartöflur, hrísgrjón og karrísósa Heimabakað brauð, álegg, ávextir
Miðvikudagur 14.11.2018 Súrmjólk, múslí og bananar Grænmetislasagne og ferskt salat Bananabrauð og ávextir
Fimmtudagur 15.11.2018 Hafragrautur og lýsi Lifrabuff með kartöflumús, sósu og maísbaunum Heimabakað brauð, álegg, ávextir
Föstudagur 16.11.2018 Hafragrautur og lýsi Soðin ýsa, kartöflur og grænmeti Heimabakað brauð, álegg, ávextir