Prenta |

Nýir starsmenn

. Efnisflokkur: Fréttir frá Borg

Búið er að ráða tvo nýa starfsmenn í Hálsaborg, Harpa mun vinna á Bangsadeild og Kristín Sif á Kisudeild. Við bjóðum þær velkomar til starfa. Í framhaldi af ráðningum þá hefst aðlögun á Bangsadeild og mun hún standa yfir næstu vikurnar.

Prenta |

SUMARLEYFI

. Efnisflokkur: Fréttir frá Borg

Leikskólinn verður lokaður vegna sumarleyfa frá 12. júlí til 6. ágúst 2010 að báðum dögum meðtöldum. Leikskólinn opnar aftur mánudaginn 9. ágúst