Í þessari viku er tannverndarvika og börnin hafa að því tilefni fengið sérstaka fræðslu um tennur og mikilvægi þess að bursta tennurnar. Öll börnin í Hálsaskógi fá gefins tannbursta frá Heilsueflandi leikskóla sem er verkefni á vegum embætti landlæknis.
Hér má lesa sér til um tannvernd barna á fjórum tungumálum:
https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item11845/ISLENSKA_LOKAUTGAFA.pdf
https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item18717/tannvernd_ENSKA.pdf
https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item18637/POLSKA_tannvernd.pdf
https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item11777/spaenska_allt_efnid.pdf