Prenta |

Skipulagsdagar á vorönn 2018

Ritað 4. Janúar 2018. Efnisflokkur: Fréttir

Sælir kæru foreldrar og forráðamenn.

 

Hér að neðan má sjá dagsetningar á þeim skipulagsdögum sem verða á vorönninni. Einhverjir dagar hafa breyst frá áður auglýstum dögum.

Þriðjudagur 9. janúar, leikskólinn lokaður allan daginn.

Fimmtudagur 8. febrúar, leikskólinn lokaður allan daginn.

Mánudagur 9. apríl, leikskólinn lokaður allan daginn.

Föstudagur 25. maí, leikskólinn lokaður allan daginn.