Prenta |

Umhverfismennt

Þar sem leikskólinn hefur náttúru- og umhverfismennt að leiðarljósi eins og áður hefur komið fram þá hefur hann tekið þátt í ýmsum þróunarverkefnum um umhverfismennt. Skólinn hefur verið þátttakandi í Grænfánaverkefni Landverndar og skóli á grænni grein frá því síðla árs 2003. Hálsakot fékk Grænfánann afhentan í fyrsta sinn 2. maí 2005.

 
 
Grænfánaskýrsla Hálsaskógar 2011-2013 HÉR