Sett hefur verið á laggirnar umhverfisnefnd sem er skipuð starfsfólki leikskólans en hana situr starfsmaður af hverri deild. Markmið nefndarinnar er að halda utanum markmið okkar í umhverfismennt og stuðla að því að allir séu meðvitaðir um þau málefni. Hér verða fundargerðir birtar.
Hálsaseli 27, 109 Reykjavík
411-3260
halsaskogur@rvkskolar.is
Sendu okkur póst
Innskráning