Í dag er rafmagslaus dagur og við leikum okkur með ljós og skugga. Það er spennandi að sitja í morgunmyrkrinu og skoða bók með vasaljósi eða púsla í myrkri. Við lærðum líka að þegar dagsbirtan kemur þurfum við ekki vasaljósin lengur og það þarf ekki að kveikja ljósin. Þetta minnir okkur á að vera ekki með kveikt á öllum ljósum þegar bjart er úti 😊